Inga María Ottósdóttir
Löggiltur fasteignasali Skjalagerð

Inga María er reynslubolti í fasteignabransanum en hún hóf starfsferill sinn við fasteignasölu árið 2005, þá nýútskrifuð með B.S. próf í viðskiptafræðum frá Háskóla Reykjavíkur. Í kjölfarið hóf hún nám til löggildingar fasteignasala og kláraði það árið 2007. Einnig hefur hún réttindi til leigumiðlunar. 

Inga María sér um alla skjalavinnslu innahúss.

 

 

Löggiltur fasteignasali / Viðsk.fr. email. inga@logheimili.is
8685687